EFFIMERA
Hönnun Prandina R&D
Sérstakir hönnunareiginleikar Prandina taka fulla mynd í Effimera. Mýktin og hvernig stangir mannvirkisins krossast yfir hvort annað gefur lampanum létt og viðkvæmt yfirbragð. Hannaður til að spara orku og var sérstaklega hugað að nýjunga þættinum. Lampinn er fáanlegur með innbyggðum LED ljósgjafa eða E27 perufestingu. Hæðarstillingarkerfi þess er vel hýst inni í byggingu lampans svo hönnun Effimera sé óbreytt, sem gerir það auðvelt að nota lampann samtímis sem les- eða stofulampa.
Þetta er handunnin vara og tilvist lítilla galla og mismuna í lögun og frágangi, ber að líta á sem bestu sönnun á notkun handverksefna og framleiðslu.
Prandina’s distinctive design traits take full shape in Effimera. The suppleness and how the structure’s bars cross over each other give the lamp a light and delicate appearance. Designed to save energy, particular attention was paid to the innovative element. The lamp is available with an integrated LED light source or an E27 bulb fitting. Its height adjustment system, discreetly housed inside the structure, leaves Effimera’s design unaltered, making it easy to use simultaneously as a reading or living room lamp.
This is a handmade product and the presence of small defects and differences in shape and finish should be considered as the best evidence of the use of artisanal materials and production.