GONG
Hönnun Sergio Prandina
Annar kafli sögu Gong fjallar um slóð lítilla ljóskera sem samanstendur af mörgum ljósum. Með Mini útgáfunni þróast Gong safnið frekar og býður upp á nýja möguleika til að leysa margar staðbundnar atburðarásir lýsingar, skapa fljótandi og glæsilegar hreyfingar. Til að gera Gong Mini enn fjölhæfari hefur verið hannað lofttengikerfi sem gerir manni kleift að búa til mismunandi samsetningar. Það getur verið sérsniðið hvað varðar uppbyggingu og fjölda ljósa. Til viðbótar við hinn klassíska upphengda lampa er hægt að búa til margvíslegar uppraðanir, línulegar eða fossauppsetningar. Það var hannað fyrir sérsniðnar lausnir og það er tilvalið fyrir svæði sem þar sem er hátt til lofts, stigapalla eða þá staði sem hafa mörg mismunandi stig.
Þetta er handunnin vara og tilvist lítilla galla og mismuna í lögun og frágangi, ber að líta á sem bestu sönnun á notkun handverksefna og framleiðslu.
The second chapter of Gong’s story is about a trail of small lanterns that hosts and multiplies light. With the Mini version, the Gong collection develops further and offers new possibilities to resolve multiple spatial lighting scenarios, creating fluid and elegant movements. In order to make Gong Mini even more versatile, a ceiling connection system has been designed which lets one create different compositions. It may be customized in terms of the structure and the number of lights. In addition to the classic single suspended lamp, it is possible to create various radial, linear or cascade installations. It was designed for customized solutions and it is ideal for high ceilings or those that have many different levels.
This is a handmade product and the presence of small defects and differences in shape and finish should be considered as the best evidence of the use of artisanal materials and production.