ZERO
Hönnun MENGOTTI/PRANDINA
Hér höfum við fjórar mismunandi stærðir til að fagna sem eru hvað klassískastar og með sögulegasta formið sem er enn ómissandi í dag. Zero safnið sýnir bæði gler og ljós í allri sinni dýrð sem og óaðfinnanlegu gæði Prandina í gegnum tíðina og halda áfram að vekja hrifningu.
Þetta er handunnin vara og tilvist lítilla galla og mismuna í lögun og frágangi, ber að líta á sem bestu sönnun á notkun handverksefna og framleiðslu.
Suspended lamp for diffused and direct light.
Four different sizes to best celebrate a classic, historic shape that is still indispensable today. The Zero collection demonstrates glass, light in all its diffusion and the unalterable quality of Prandina that has been handed down over time, yet continues to impress. Products like this should be understood and interpreted carefully, line by line, word by word; never confuse them because they are made to stay and resist passing trends.
This is a handmade product and the presence of small defects and differences in shape and finish should be considered as the best evidence of the use of artisanal materials and production.